Á Bergsson RE finnst okkur skemmtilegast að elda fisk, hvað sem er úr fiski, enda horfum við á fiskinn koma í land út um gluggan hjá okkur. Við erum hádegisverðarstaður í grunninn þar sem fólk getur stólað á að fá hollan, góðan og fljótlegan hádegisverð þar sem þó er hvergi slakað á í gæðum, rétt eins og á Bergsson mathúsi. Á Bergsson RE er líka upplagt að blása til hverskonar veislu og er hægt að panta salinn með veitingum hvenær sem er hvort sem er fyrir brúðkaup, afmæli eða árshátíð. 

At Bergsson RE what we like the most is to cook fish and seafood. Maybe it's because we watch the fishing ships bring it in out our window and maybe it's just because it tastes great. Who knows. We are essentially a lunch restaurant where punters can be sure to get healthy, tasty and quick lunch. Bergsson RE is also the perfect venue for parties of any kind. Weather it's for a wedding, birthday or gala dinner, we cater for that. 

 

MATSEÐILL

Á Bergsson RE bjóðum við upp á hollan og bragðgóðan mat. Við leggjum mikið upp úr gæðahráefni og erum vinir grænmetisætunnar.  Matseðillinn er uppfærður á Facebook síðuna okkar á hverjum degi

MENU

At Bergsson RE we offer healthy and tasty food. We only use the finest ingredients and we are vegan and vegetarian friendly. Check out our Facebook for daily updates.

 

Matseðlar fyrir salaleigu Bergsson RE / Menu for catering at Bergsson RE

Pinnaveislur / Cocktail buffets

  • The build-your-own cocktail buffet menu can be freely assorted
  • Minimum number of guests is 50 people and the minimum price for the refreshments is 2500 kr. Per person.
  • Fólk getur raðað saman sínu eigin kokteilboði.
  • Lágmarksfjöldi er 50 manns og lágmarksupphæð veitinga eru 2.500 á mann. 

 

Hópamatseðlar / Group Menus

  • Keep in mind that the same menu should be chosen for the entire group of 30 or more people
  • Any special requests in regards to allergies og vegetarian options are of course taken into account but we ask this information be given in advance
  • Athugið að miðað er við að sami matseðill sé valinn fyrir allan hópinn 30 eða fleiri.
  • Ef einhverjar séróskir eru, s.s. ofnæmi eða grænmetisætur tökum við að sjálfsögðu tillit til þess, en þá þurfum við að vita af þeim fyrirfram. 

 

Brunch hlaðborð / Brunch buffets

 

BERGSSON MATHÚS  ·  TEMPLARASUND 3  ·  101 REYKJAVIK  ·  TEL: 571 1822  ·  INFO@BERGSSON.IS

BERGSSON RE  ·  GRANDAGARÐI 16  ·  101 REYKJAVÍK  ·  TEL: 571 0822 · INFO@BERGSSON.IS